Forsíða

 verktaki-90x600


Velkomin á Austurland.net

Austurland nær frá Eystrahorni í suðri að Langanesi í norðri. Tignarleg fjöll, fjölbreytt menning, hreindýr og fuglalíf eru aðeins fjórar af fjölmörgum ástæðum fyrir því að heimsækja Austurland. Þar má finna fjölbreytt landslag og náttúru. Mikill fjöldi ferðamanna kemur til landsins ár hvert með ferjunni Norrænu sem kemur að landi á Seyðisfirði. Eigendur eru Magnús Magnússon og Gunnar Gunnarsson sem báðir eiga ættir að rekja frá Austurlandi. Vefur með ítarlegar ferðaupplýsingar um Austurland. Vefinn er hægt að skoða í öllum farsímum með nettengingu. Fréttaskot, tilkynningar og auglýsingar sendist á austurland(hja)austurland.net

Allar ljósmyndir á vefnum er í eigu Gunnars Gunnarssonar eða Magnúsar R. Magnússonar. Afritun óheimil nema með leyfi höfunda. 

Stofnað árið 2011.

Comments are closed.