Íþróttahelgi lokið á Fljótsdalshéraði

Líflegum íþróttadögum lauk á Fljótsdalshéraði síðastliðna helgi, en um helgina var bæði Íslandsmót utanhúss í bogfimi og Sumarhátíð UÍA. Að auki var keppt í knattspyrnu bæði á Vilhjálmsvelli og á Fellavelli. Allt saman fór þetta að sjálfsögðu fram í rjómablíðu. …

Posted in Austurland, Fljótsdalshérað | Tagged , , | Comments Off on Íþróttahelgi lokið á Fljótsdalshéraði

LungA hátíðin á Seyðisfirði

LungA hátíðin á Seyðisfirði býður í fyrsta skipti upp á tveggja daga tónlistarveislu helgina 20. – 21. júlí. Early bird verð, einn dagur – 5900 kr. Early bird verð, helgarpassi – 8900 kr. Einn dagur – 7900 kr Helgarpassi – …

Posted in Seyðisfjörður | Tagged , | Comments Off on LungA hátíðin á Seyðisfirði

Vopnaskaki lauk um helgina

https://www.vopnafjardarhreppur.is/asset/34949/img_5841.jpg

Bæjarhátíðin Vopnaskak lauk um helgina og gekk almennt stórvel. Þannig fjölmennti fólk á auglýsta viðburði, sem dæmi voru um 150 manns á hagyrðingakvöldi og tvöfalt fleiri á Hofsballi. Getur Debóra Dögg, starfsmaður hátíðar, og menningarmálanefnd gengið sátt frá borði. Á …

Posted in Vopnafjörður | Tagged , | Comments Off on Vopnaskaki lauk um helgina

Töluverðar skemmdir á vegum á Austurlandi

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2018/01/Mynd1-minni-143x190.jpg

Íslensk náttúra og íslenskt vetrarveður lætur ekki að sér hæða. Skemmdir urðu víða á vegum á Austurlandi í vatnsveðrinu sem þar gekk yfir um nýliðna helgi sem sjá má á yfirlitinu. Unnið er að viðgerðum svo sem kostur er.  Þetta …

Posted in Austurland | Tagged , | Comments Off on Töluverðar skemmdir á vegum á Austurlandi

Formleg vígsla á snjóflóðamannvirkjum á Neskaupsstað

http://www.fjardabyggd.is/media/trollagil.jpg?w=600

Í dag fór fram formleg vígsla á Snjóflóðavarnamannvirkjum í Tröllagili í Neskaupsstað. Vígslan fór fram við minningarreitinn um snjóflóðið í Neskaupsstað. Framkvæmdir við verkið hófust árið 2011 og er nú að ljúka en um er að ræða 660 m þvergarð, 420 …

Posted in Fjarðabyggð | Tagged , , | Comments Off on Formleg vígsla á snjóflóðamannvirkjum á Neskaupsstað

Haustroði á Seyðisfirði í október

Haustroði verður þann 7. október í ár á Seyðisfirði með tilheyrandi markaðsstemningu, uppákomum, sultukeppni og tilboðum.  Markaður verður í Herðubreið á þessu sinni og munu þær Sesselja og Celia sjá um að þar verði hin besta stemning. Til að svo …

Posted in Seyðisfjörður | Tagged , , | Comments Off on Haustroði á Seyðisfirði í október

Til sölu jarðir í Mjóafirði

Tvær jarðir í Mjóafirði eystra hafa verið auglýstar til sölu.  Skógar 787 hektarar liggja innarlega á norðurströndinni.  Krossstekkur 1000 hektarar utarlega sunnan megin við fjörðinn Engin hús eru a jörðunum.  Ásett verð er 25 og 35 miljónir en öll tilboð …

Posted in Austfirðir | Tagged , | Comments Off on Til sölu jarðir í Mjóafirði

Rekstur Sparisjóðs Austurlands gekk vel á síðasta ári

Rekstur Sparisjóðs Austurlands gekk vel á síðasta ári. Hagnaður fyrir skatta og lögbundið 5% framlag til samfélagslegra verkefna var 82 milljónir kr. Framlag til samfélagslegra verkefna var 4,1 milljón kr., skattar tæpar 17,9 milljónir kr. og hagnaður ársins eftir skatta …

Posted in Austurland | Tagged , | Comments Off on Rekstur Sparisjóðs Austurlands gekk vel á síðasta ári