Íþróttahelgi lokið á Fljótsdalshéraði

Líflegum íþróttadögum lauk á Fljótsdalshéraði síðastliðna helgi, en um helgina var bæði Íslandsmót utanhúss í bogfimi og Sumarhátíð UÍA. Að auki var keppt í knattspyrnu bæði á Vilhjálmsvelli og á Fellavelli. Allt saman fór þetta að sjálfsögðu fram í rjómablíðu. …

Posted in Austurland, Fljótsdalshérað | Tagged , , | Comments Off on Íþróttahelgi lokið á Fljótsdalshéraði

Töluverðar skemmdir á vegum á Austurlandi

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2018/01/Mynd1-minni-143x190.jpg

Íslensk náttúra og íslenskt vetrarveður lætur ekki að sér hæða. Skemmdir urðu víða á vegum á Austurlandi í vatnsveðrinu sem þar gekk yfir um nýliðna helgi sem sjá má á yfirlitinu. Unnið er að viðgerðum svo sem kostur er.  Þetta …

Posted in Austurland | Tagged , | Comments Off on Töluverðar skemmdir á vegum á Austurlandi

Menningarsjóður Gunnarsstofnunar

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2018/01/Skriðuklaustur-190x106.jpg

Ríkisstjórnin hefur samþykkti að veita um 16,5 m. kr. framlag af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu í aukið stofnframlag til Menningarsjóðs Gunnarsstofnunar sem var stofnaður árið 2013. Gunnar Gunnarsson skáld og eiginkona hans Franzisca gáfu íslenska ríkinu jörðina Skriðuklaustur í Fljótsdal, Norður-Múlasýslu, …

Posted in Austurland | Tagged , | Comments Off on Menningarsjóður Gunnarsstofnunar

Rekstur Sparisjóðs Austurlands gekk vel á síðasta ári

Rekstur Sparisjóðs Austurlands gekk vel á síðasta ári. Hagnaður fyrir skatta og lögbundið 5% framlag til samfélagslegra verkefna var 82 milljónir kr. Framlag til samfélagslegra verkefna var 4,1 milljón kr., skattar tæpar 17,9 milljónir kr. og hagnaður ársins eftir skatta …

Posted in Austurland | Tagged , | Comments Off on Rekstur Sparisjóðs Austurlands gekk vel á síðasta ári

Eistnaflug hlaut Eyrarrósina

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2017/02/eyrarros.jpg

Byggðastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíð í Reykjavík hafa undirritað samkomulag um Eyrarrósina til næstu 4 ára.  Með Eyrarrósinni er sjónum beint að að framúrskarandi menningarverkefnum á starfssvæði Byggðastofnunar, þ.e. utan höfuðborgarsvæðisins. Eyrarrósin vekur athygli á og hvetur til menningarlegrar fjölbreytni, …

Posted in Austurland | Tagged , , , | Comments Off on Eistnaflug hlaut Eyrarrósina

Kjördæmaþing VG í Norðausturkjördæmi

Aðalfundur kjördæmisráðs Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var haldinn á Sel-hóteli í Mývatnssveit laugardaginn 21. janúar síðastliðinn.  Fundinn sóttu félagar víðsvegar úr kjördæminu. Á fundinum fóru fram venjuleg aðalfundarstörf auk þess sem rædd var kosningabarátta Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs við síðustu alþingiskosningar. Einnig …

Posted in Austurland | Tagged , | Comments Off on Kjördæmaþing VG í Norðausturkjördæmi

Lénið verktaki.is er til sölu

Til sölu lénið verktaki.is. Vefur, vefpóstur og hýsing getur fylgt sé þess óskað. Tilboð óskast. Hafið samband á netfangið verktaki@verktaki.is.

Posted in Austurland | Tagged , , | Comments Off on Lénið verktaki.is er til sölu

Staða forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands laus til umsóknar

Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands. Heilbrigðisráðherra skipar forstjóra til fimm ára og er stefnt að því að skipa í embættið 1. desember 2016. Heilbrigðisstofnun Austurlands starfar samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007 með síðari breytingum. Heilbrigðisstofnunin …

Posted in Austurland | Tagged , | Comments Off on Staða forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands laus til umsóknar

Reiðufjárafgreiðsla opnuð á Stöðvarfirði

Landsbankinn hefur samið við Brekkuna, verslun og veitingastofu, um að annast reiðufjárafgreiðslu á Stöðvarfirði. Í Brekkunni er nú hægt að taka út reiðufé með debet- og kreditkortum.

Posted in Austurland | Comments Off on Reiðufjárafgreiðsla opnuð á Stöðvarfirði

Sveitarfélög á Austurlandi fá fjárstyrk vegna óveðrus og sjávarflóða

Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra, að veita eftirfarandi sveitarfélögum og stofnunum fjárstyrk af óskiptum fjárheimildum ríkisins á árinu 2016 til að mæta óvæntum og ófyrirséðum útgjöldum þeirra vegna brýnustu viðbragða …

Posted in Austurland | Comments Off on Sveitarfélög á Austurlandi fá fjárstyrk vegna óveðrus og sjávarflóða

Söngkeppni framhaldsskóla á Norður- og Austurlandi

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2016/04/l_screen-shot-2016-04-11-at-21.11.53.png

Sjö framhaldsskólar á Norður- og Austurlandi, sem sögðu sig frá hinni hefðbundnu Söngkeppni framhaldsskólanna, halda nú eigin keppni í Hofi á Akureyri laugardaginn 16. apríl kl. 20:00. Mikill styrr stóð um keppnina að þessu sinni vegna nýrra reglna um að …

Posted in Austurland | Tagged , | Comments Off on Söngkeppni framhaldsskóla á Norður- og Austurlandi

KSÍ heldur dómaranámskeið á Austurlandi

Dagana 16. og 17. apríl munu fulltrúar KSÍ heimsækja Austurland, halda dómaranámskeið og vera með kynningu á breyttum áherslum í knattspyrnulögunum. Á laugardeginum verður boðið upp á byrjendadómaranámskeið og héraðsdómaranámskeið í Menntaskólanum á Egilstöðum. Félögin er beðin um að kynna …

Posted in Austurland | Tagged , | Comments Off on KSÍ heldur dómaranámskeið á Austurlandi

Sjúkrabíll fauk útaf vegi við Oddsskarð

Sjúkrabíll á leið yfir Oddsskarð fauk útaf veginum um klukkan 21:00 í gær og sat þar fastur. Björgunarsveitin Brimrún frá Eskifirði fór á staðinn og aðstoðaði við að ná sjúkrabílnum aftur upp á veg svo hann gæti haldið áfram ferð …

Posted in Austurland | Tagged , | Comments Off on Sjúkrabíll fauk útaf vegi við Oddsskarð

Skilgreining hringvegar á Austurlandi

Um langa hríð hefur verið uppi umræða um legu Hringvegarins á Austurlandi og hvort breyta eigi núverandi skilgreiningu þannig að Hringvegurinn, þjóðvegur 1, milli Fljótsdalshéraðs og fjarðanna liggi ekki eins og nú er um Skriðdal og Breiðdalsheiði heldur um Norðfjarðarveg …

Posted in Austurland | Tagged , | Comments Off on Skilgreining hringvegar á Austurlandi

Hreindýrakvótinn er 1300 dýr

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta þessa árs að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1300 dýr á árinu, 848 kýr og 452 tarfa. Veiðin skiptist milli níu veiðisvæða og eru mörk þeirra og fjöldi dýra …

Posted in Austurland | Tagged , , | Comments Off on Hreindýrakvótinn er 1300 dýr

Tugmilljóna tjón á vegum á Austurlandi

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2016/01/Andapollurinn-Reydarfirdi.jpg

Tugmilljóna króna tjón varð á vegum á Austurlandi í óveðrinu sem gekk yfir fyrir áramótin, 28. og 30. desember síðastliðinn. Skemmdir urðu mjög víða, mest vatnsskemmdir og af völdum ágangs sjávar. Starfsmenn Vegagerðarinnar ásamt verktökum fóru strax af stað til …

Posted in Austurland | Tagged | Comments Off on Tugmilljóna tjón á vegum á Austurlandi

Björgunarsveitir starfandi á Austurlandi

Björgunarsveitir á Austurlandi hafa víða verið kallaðar út. Á Eskifirði er ástandið einna verst, samkvæmt fregnum þaðan eru þök að fara af tveimur eða þremur húsum, smábátahöfnin er að liðast í sundur og skemmdir hafa orðið á tveimur bryggjum. Að …

Posted in Austurland | Comments Off on Björgunarsveitir starfandi á Austurlandi

Vatnavextir og flóð á Suðausturlandi og Austfjörðum

Miklir vatnavextir eru nú á Suðausturlandi og Austfjörðum vegna mikillar úrkomu og leysinga. Flóð eru nú m.a. í Geithellnaá og Fossá í Berufirði og hefur rennsli þeirra tugfaldast á innan við sólarhring. Rennslið í Geithellnaá reiknaðist yfir 480 m3/s um …

Posted in Austurland | Tagged | Comments Off on Vatnavextir og flóð á Suðausturlandi og Austfjörðum

Tilkynning frá Almannavarnanefnd Fjarða

Tilkynning frá Almannavarnanefnd Fjarða: (http://www.fjardabyggd.is/nanar/fra-almannavarnanefnd-fjarda) Almannavarnanefnd Fjarða vekur athygli á mjög slæmri veðurspá fyrir Austfirði í kvöld og nótt. Full ástæða er til að gera allar nauðsynlegar og viðeigandi ráðstafanir. Um miðnætti verður hvöss austanátt með mikilli úrkomu og undir …

Posted in Austurland | Comments Off on Tilkynning frá Almannavarnanefnd Fjarða

Færri heimsóttu Borgarfjörð eystra í ár

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2015/07/Vatnsskard-Braedslan.png

Áætla má að um 5700 manns hafi komið Borgarfjarðar eystra í kringum tónleikahátíðina Bræðsluna í ár. Það er heldur færra en í fyrra en reikna má með að flestir hafi komið árið 2013 eða um 7100 manns. Ekki sækja allir tónleikana því …

Posted in Austurland | Tagged , | Comments Off on Færri heimsóttu Borgarfjörð eystra í ár