Formleg vígsla á snjóflóðamannvirkjum á Neskaupsstað

Í dag fór fram formleg vígsla á Snjóflóðavarnamannvirkjum í Tröllagili í Neskaupsstað. Vígslan fór fram við minningarreitinn um snjóflóðið í Neskaupsstað.

Vígsla snjóflóðavarnarmannvirkja í Tröllagili í Neskaupstað

Framkvæmdir við verkið hófust árið 2011 og er nú að ljúka en um er að ræða 660 m þvergarð, 420 m langan leiðigarð og 24 snjóflóðavarnarkeilur.  Markmið framkvæmdana er að taka við snjóflóðum úr Tröllagili, stöðva þau og beina þeim út á sjó. Jafnframt var horft til þess að mannvirkin nýttust til útivistar með gerð gönugstíga og áningarstaða.

 

This entry was posted in Fjarðabyggð and tagged , , . Bookmark the permalink.

Comments are closed.