Rekstur Sparisjóðs Austurlands gekk vel á síðasta ári. Hagnaður fyrir skatta og lögbundið 5% framlag til samfélagslegra verkefna var 82 milljónir kr. Framlag til samfélagslegra verkefna var 4,1 milljón kr., skattar tæpar 17,9 milljónir kr. og hagnaður ársins eftir skatta …

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2017/02/eyrarros.jpg

Byggðastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíð í Reykjavík hafa undirritað samkomulag um Eyrarrósina til næstu 4 ára.  Með Eyrarrósinni er sjónum beint að að framúrskarandi menningarverkefnum á starfssvæði Byggðastofnunar, þ.e. utan höfuðborgarsvæðisins. Eyrarrósin vekur athygli á og hvetur til menningarlegrar fjölbreytni, …

Aðalfundur kjördæmisráðs Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var haldinn á Sel-hóteli í Mývatnssveit laugardaginn 21. janúar síðastliðinn.  Fundinn sóttu félagar víðsvegar úr kjördæminu. Á fundinum fóru fram venjuleg aðalfundarstörf auk þess sem rædd var kosningabarátta Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs við síðustu alþingiskosningar. Einnig …

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2016/11/Héraðsmannasögur.jpeg

Fyrir örfáum dögum kom út bókin Héraðsmannasögur í samantekt þeirra Jóns Kristjánssonar, fyrrverandi ráðherra, og Ragnars Inga Aðalsteinssonar frá Vaðbrekku. Hér á eftir verður gripið niður í bókina: Eiríkur Eiríksson frá Dagverðargerði í Tunguhreppi var í mörg ár bókavörður á …

Vegurinn milli Djúpavogs og Breiðdalsvíkur lokaður vegna aurskriðu

Aurskriða féll á veginn austan við Núp á Berufjarðarströnd í kvöld. Af þeim sökum er vegurinn lokaður og ekki útlit fyrir að hægt verði að opna hann fyrr en á morgun. Við munum setja inn upplýsingar um framvindu hér á …

 

Heitavatnslaust í nokkrum hverfum á sunnudag

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2016/11/lokun-vegna-framkv_13112016-190x142.jpg

Sunnudaginn 13. nóvember verður farið í að tengja nýjar lagnir við stofn hitaveitu í Tjarnarbraut. Því verður lokað fyrir heitt vatn í nokkrum hverfum á Egilsstöðum Powered by WPeMatico

 

Blóðsykurmælingar

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2016/11/lions_blodmaelingar-190x126.jpg

Lionsklúbbur Seyðisfjarðar, í samvinnu við Heilbrigðisstofnun Austurlands, býður upp á ókeypis blóðsykurmælingar. Mælingarnar fara fram í versluninni Samkaup/Strax, laugardaginn 12. nóvember á milli klukkan 12:00 og 14:00. Lionsklúbbur Seyðisfjarðar. Powered by WPeMatico

 

Smávirkjanakostir á Fljótsdalshéraði

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2016/11/stiflubrot-190x127.jpg

Að undanförnu hefur sveitarfélagið Fljótsdalshérað verið í samskiptum við Orkustofnun, m.a. vegna orkuflutninga til og frá Austurlandi og orkuframleiðslu á svæðinu. Bæjarráð hefur lýst yfir vilja til samstarfs við Orkustofnun um frumathuganir á smávirkjanakostum í sveitarfélaginu, í samráði við landeigendur. …

 

Myndasafn frá árshátíð grunnskólans 2016

Árshátíð grunnskólans fór fram föstudaginn 4. nóvember en þá var sett upp leikritið sígilda, Dýrin í Hálsaskógi. Meðfylgjandi eru myndir frá árshátíðinni, annars vegar baksviðs fyrir sýningu og svo frá sýningunni sjálfri. Myndasöfnin má sjá með því að smella hér. …

 

Betri kjör takk

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2016/11/askorun_kennara-190x143.jpg

Mánudaginn 7. nóvember fóru þrír kennarar í Seyðisfjarðarskóla á fund bæjarstjóra og afhentu honum undirskriftarlista kennara og lásu meðfylgjandi áskorun fyrir hann. Þetta eru kennarar að gera um allt land og nýjustu tölur um fjölda undirskrifta segja að um tveir …

 

Bóndavarðan jólablað – hó hó hó

Átt þú hugljúfa jólaminningu, jólasögu, jólauppskrift, mynd af þér í jólasveinabúning eða bara sögu frá því þú fékkst kartöflu í skóinn? Þá viljum við endilega fá að heyra frá þér og birta efnið í jólablaði Bóndavörðunnar. Hlakka til að heyra …

 

Starf í íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum laust til umsóknar

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2016/11/ithrottamidstodin-190x127.jpg

Konu vantar í starf við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum frá 1. janúar 2017. Starfið er fjölbreytt og felur m.a. í sér vöktun á sundlaug, gæslu í klefum, þrif og samskipti við fólk á öllum aldri. Umsækjandi þarf að vera orðin 18 …

 

Borgarafundur: Fjárhagsáætlunin kynnt

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2016/11/1478518505_fljotdalsh_a-190x143.jpg

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs boðar til almenns borgarafundar í ráðstefnusal Egilsstaðaskóla (2. hæð) þriðjudaginn 8. nóvember klukkan 20:00. Þar verður kynnt fjárhagsáætlun ársins 2017, ásamt þriggja ára áætlun áranna 2018 – 2020. Powered by WPeMatico

 

Kótilettukvöld

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2016/11/kotilettur-190x127.jpg

Félagar í Öldutúní athugið. Fyrirhugað er kótilettukvöld föstudaginn 18. nóvember klukkan 18. Ekki er hægt að ákveða verð fyrr en vitað er með fjöldann. Látið gjarnan Tótu vita í síma 897-5454 eða 472-1201. Stjórnin. Powered by WPeMatico

 

Almenn starfsumsókn

Powered by WPeMatico

 

Börn úr Djúpavogshreppi í Stundinni okkar í kvöld

Meðal þess sem boðið er upp á í Stundinni okkar á RÚV í vetur eru innslög frá landsbyggðinni, einn bær í hverjum þætti. Þar eru tekin viðtöl við 4-5 krakka, sýndar svipmyndir úr bæjarfélaginu og margt fleira skemmtilegt. Nú er …

 

Generalprufa árshátíðar 2016

Djúpavogsskóli setti upp leikritið Dýrin í Hálsaskógi.  Tjaldahópi (elstu börn leikskólans) var boðið á generalprufuna og höfðu börnin þetta að segja um sýninguna: Rosalega skemmtilegt leikrit Fyndnast var þegar Bangsapabbi öskraði á Mikka ref af því hann hafði borðað svínslæri …

 

Jasshátíð Egilsstaða

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2016/11/jea-190x146.jpg

Jasshátíð Egilsstaða verður haldin laugardaginn 5. nóvember í Sláturhúsinu og hefst hún kl. 20.00. Powered by WPeMatico

 

Árshátíð grunnskólans 2016

Minni á árshátíð grunnskólans á morgun, föstudaginn 4. nóvember.  Auglýsingin er hér. Við litum eldsnöggt við á æfingu í dag og eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi þá verður þetta ekkert smá flott! Skólastjóri           …

 

Frá íþróttamiðstöð

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2016/11/1478168973_img_1959-190x143.jpg

Frá og með mánudeginum 7. nóvember breytist opnunartími íþróttamiðstöðvar á mánudags- og föstudagsmorgnum. Opnað verður klukkan 6.30 þessa tvo vikudaga í stað klukkan 8 eins og verið hefur. Mánudagar eru því opnir frá klukkan 6.30-20 og föstudagar frá klukkan 6.30-19. …