Líflegum íþróttadögum lauk á Fljótsdalshéraði síðastliðna helgi, en um helgina var bæði Íslandsmót utanhúss í bogfimi og Sumarhátíð UÍA. Að auki var keppt í knattspyrnu bæði á Vilhjálmsvelli og á Fellavelli. Allt saman fór þetta að sjálfsögðu fram í rjómablíðu. …

LungA hátíðin á Seyðisfirði býður í fyrsta skipti upp á tveggja daga tónlistarveislu helgina 20. – 21. júlí. Early bird verð, einn dagur – 5900 kr. Early bird verð, helgarpassi – 8900 kr. Einn dagur – 7900 kr Helgarpassi – …

https://www.vopnafjardarhreppur.is/asset/34949/img_5841.jpg

Bæjarhátíðin Vopnaskak lauk um helgina og gekk almennt stórvel. Þannig fjölmennti fólk á auglýsta viðburði, sem dæmi voru um 150 manns á hagyrðingakvöldi og tvöfalt fleiri á Hofsballi. Getur Debóra Dögg, starfsmaður hátíðar, og menningarmálanefnd gengið sátt frá borði. Á …

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2018/02/Ráðherra-og-bæjarstjóri-Fjarðabyggðar-190x129.jpg

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra og Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, undirrituðu í síðustu viku samning um móttöku fjögurra flóttafjölskyldna frá Írak sem væntanlegar eru til landsins og munu setjast að í sveitarfélaginu. Undirbúningur að móttöku fólksins hefur staðið …

Töluverðar skemmdir á vegum á Austurlandi

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2018/01/Mynd1-minni-143x190.jpg

Íslensk náttúra og íslenskt vetrarveður lætur ekki að sér hæða. Skemmdir urðu víða á vegum á Austurlandi í vatnsveðrinu sem þar gekk yfir um nýliðna helgi sem sjá má á yfirlitinu. Unnið er að viðgerðum svo sem kostur er.  Þetta …

 

Menningarsjóður Gunnarsstofnunar

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2018/01/Skriðuklaustur-190x106.jpg

Ríkisstjórnin hefur samþykkti að veita um 16,5 m. kr. framlag af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu í aukið stofnframlag til Menningarsjóðs Gunnarsstofnunar sem var stofnaður árið 2013. Gunnar Gunnarsson skáld og eiginkona hans Franzisca gáfu íslenska ríkinu jörðina Skriðuklaustur í Fljótsdal, Norður-Múlasýslu, …

 

Formleg vígsla á snjóflóðamannvirkjum á Neskaupsstað

http://www.fjardabyggd.is/media/trollagil.jpg?w=600

Í dag fór fram formleg vígsla á Snjóflóðavarnamannvirkjum í Tröllagili í Neskaupsstað. Vígslan fór fram við minningarreitinn um snjóflóðið í Neskaupsstað. Framkvæmdir við verkið hófust árið 2011 og er nú að ljúka en um er að ræða 660 m þvergarð, 420 …

 

Haustroði á Seyðisfirði í október

Haustroði verður þann 7. október í ár á Seyðisfirði með tilheyrandi markaðsstemningu, uppákomum, sultukeppni og tilboðum.  Markaður verður í Herðubreið á þessu sinni og munu þær Sesselja og Celia sjá um að þar verði hin besta stemning. Til að svo …

 

Til sölu jarðir í Mjóafirði

Tvær jarðir í Mjóafirði eystra hafa verið auglýstar til sölu.  Skógar 787 hektarar liggja innarlega á norðurströndinni.  Krossstekkur 1000 hektarar utarlega sunnan megin við fjörðinn Engin hús eru a jörðunum.  Ásett verð er 25 og 35 miljónir en öll tilboð …

 

Rekstur Sparisjóðs Austurlands gekk vel á síðasta ári

Rekstur Sparisjóðs Austurlands gekk vel á síðasta ári. Hagnaður fyrir skatta og lögbundið 5% framlag til samfélagslegra verkefna var 82 milljónir kr. Framlag til samfélagslegra verkefna var 4,1 milljón kr., skattar tæpar 17,9 milljónir kr. og hagnaður ársins eftir skatta …

 

Eistnaflug hlaut Eyrarrósina

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2017/02/eyrarros.jpg

Byggðastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíð í Reykjavík hafa undirritað samkomulag um Eyrarrósina til næstu 4 ára.  Með Eyrarrósinni er sjónum beint að að framúrskarandi menningarverkefnum á starfssvæði Byggðastofnunar, þ.e. utan höfuðborgarsvæðisins. Eyrarrósin vekur athygli á og hvetur til menningarlegrar fjölbreytni, …

 

Kjördæmaþing VG í Norðausturkjördæmi

Aðalfundur kjördæmisráðs Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var haldinn á Sel-hóteli í Mývatnssveit laugardaginn 21. janúar síðastliðinn.  Fundinn sóttu félagar víðsvegar úr kjördæminu. Á fundinum fóru fram venjuleg aðalfundarstörf auk þess sem rædd var kosningabarátta Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs við síðustu alþingiskosningar. Einnig …

 

Héraðsmannasögur – gamansögur af Héraði

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2016/11/Héraðsmannasögur.jpeg

Fyrir örfáum dögum kom út bókin Héraðsmannasögur í samantekt þeirra Jóns Kristjánssonar, fyrrverandi ráðherra, og Ragnars Inga Aðalsteinssonar frá Vaðbrekku. Hér á eftir verður gripið niður í bókina: Eiríkur Eiríksson frá Dagverðargerði í Tunguhreppi var í mörg ár bókavörður á …

 

Vegurinn milli Djúpavogs og Breiðdalsvíkur lokaður vegna aurskriðu

Aurskriða féll á veginn austan við Núp á Berufjarðarströnd í kvöld. Af þeim sökum er vegurinn lokaður og ekki útlit fyrir að hægt verði að opna hann fyrr en á morgun. Við munum setja inn upplýsingar um framvindu hér á …

 

Heitavatnslaust í nokkrum hverfum á sunnudag

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2016/11/lokun-vegna-framkv_13112016-190x142.jpg

Sunnudaginn 13. nóvember verður farið í að tengja nýjar lagnir við stofn hitaveitu í Tjarnarbraut. Því verður lokað fyrir heitt vatn í nokkrum hverfum á Egilsstöðum Powered by WPeMatico

 

Blóðsykurmælingar

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2016/11/lions_blodmaelingar-190x126.jpg

Lionsklúbbur Seyðisfjarðar, í samvinnu við Heilbrigðisstofnun Austurlands, býður upp á ókeypis blóðsykurmælingar. Mælingarnar fara fram í versluninni Samkaup/Strax, laugardaginn 12. nóvember á milli klukkan 12:00 og 14:00. Lionsklúbbur Seyðisfjarðar. Powered by WPeMatico

 

Smávirkjanakostir á Fljótsdalshéraði

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2016/11/stiflubrot-190x127.jpg

Að undanförnu hefur sveitarfélagið Fljótsdalshérað verið í samskiptum við Orkustofnun, m.a. vegna orkuflutninga til og frá Austurlandi og orkuframleiðslu á svæðinu. Bæjarráð hefur lýst yfir vilja til samstarfs við Orkustofnun um frumathuganir á smávirkjanakostum í sveitarfélaginu, í samráði við landeigendur. …

 

Myndasafn frá árshátíð grunnskólans 2016

Árshátíð grunnskólans fór fram föstudaginn 4. nóvember en þá var sett upp leikritið sígilda, Dýrin í Hálsaskógi. Meðfylgjandi eru myndir frá árshátíðinni, annars vegar baksviðs fyrir sýningu og svo frá sýningunni sjálfri. Myndasöfnin má sjá með því að smella hér. …

 

Betri kjör takk

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2016/11/askorun_kennara-190x143.jpg

Mánudaginn 7. nóvember fóru þrír kennarar í Seyðisfjarðarskóla á fund bæjarstjóra og afhentu honum undirskriftarlista kennara og lásu meðfylgjandi áskorun fyrir hann. Þetta eru kennarar að gera um allt land og nýjustu tölur um fjölda undirskrifta segja að um tveir …

 

Bóndavarðan jólablað – hó hó hó

Átt þú hugljúfa jólaminningu, jólasögu, jólauppskrift, mynd af þér í jólasveinabúning eða bara sögu frá því þú fékkst kartöflu í skóinn? Þá viljum við endilega fá að heyra frá þér og birta efnið í jólablaði Bóndavörðunnar. Hlakka til að heyra …