Tjaldsvæði

Tjaldsvæðið í Hallormsstaðarskógi – Atlavík og Höfðavík
Hallormsstað
701 Egilsstöðum , s: 470-2070
Stærsti skógur landsins með fjölbreyttu útivistarsvæði, s.s. trjásafni, gönguleiðum, bátaleigu og grillsvæðum. Í skóginum er hin víðkunna Atlavík þar sem löngum voru haldnar útisamkomur.

Aðstaða: Salerni, sturtur og rafmagnstenglar fyrir húsbíla

Verð: 950 kr fyrir manninn, frítt fyrir 14 ára og yngri.

———————————————————————————————

Tjaldsvæðið á Egilsstöðum

Kaupvangur 17, 700 Egilsstaðir, s:470-0750

www.tjaldid.is

Svæðið er vel staðsett undir klettum sem veita gott skjól fyrir tjaldstæðisgesti.

Aðstaða: Ný snyrtiaðstaða með sturtum og salernum, þvottavélum og þurrkurum, einnig með salernis og sturtu aðstöðu fyrir fatlaða.
Á svæðinu eru leiktæki fyrir börnin.
Á svæðinu er nýtt og glæsilegt veitingahús.

———————————————————————————————

Tjaldsvæðið Skipalæk við Fellabæ

701 Egilsstaðir, s:471-1324

Aðstaða: Heitt og kalt vatn. Heitur pottur. Hundar bannaðir. Rafmagn gegn gjaldi.

Tjaldsvæðið Efra Fjalli, Möðrudalur, 701 Egilsstaðir, s: 471-1858

Tjaldsvæðið Skjöldólfsstöðum, Jökuldal, s: 471-1085

Aðstaða: Snyrting í Sundlaug og Veitingarsal. Lítil verslun, leiktæki

———————————————————————————————

Tjaldsvæðið Vopnafirði

Hamrahlíð 15, 690 Vopnafirði, s: 473-1423

Aðstaða:  Rafmagn, þvottaaðstaða og sturta.

Verð: 700 kr á tjald og 350 kr fyrir eldri en 12 ára.

———————————————————————————————

Tjaldsvæðið á Stöðvarfirði

755 Stöðvarfjörður, s: 470-9000

Salerni, WC losun fyrir Húsbíla

Lítið tjaldsvæði .

Verðskrá:

Gjald á tjald / tjaldvagn / fellihýsi / húsbíl / hjólhýsi er 1.000 kr. á sólarhring.

Rafmagnsgjald á tjaldvagn / fellihýsi / húsbíl / hjólhýsi er 500 kr. á sólarhring óháð notkun.

———————————————————————————————

Tjaldsvæði Seyðisfjarðar

Við Ránargötu, 710, Seyðisfjörður, s: 472-1521

Aðstaða: Á tjaldsvæðinu eru sturtur, salerni, þvottavél, þurrkari, borðsalur, eldunaraðstaða inni , útigrill og aðstaða fyrir húsbíla, rafmagn og hreinsiaðstaða fyrir húsbíla-wc.

Verð: 1.000 kr. nóttin fyrir fullorðna
Frítt fyrir 14 ára og yngri.
Sturta, Þvottavél,Þurrkari 300.kr
Rafmagn  600.kr

———————————————————————————————

Tjaldsvæðið á Reyðarfirði

Við Andapollinn, 730 Reyðarfjörður, s: 470-9000

Aðstaða: Salerni og  sturtur. Rafmagn fyrir húsbíla og stutt í WC- losun fyrir húsbíla.

Verðskrá:

Gjald á tjald / tjaldvagn / fellihýsi / húsbíl / hjólhýsi er 1.000 kr. á sólarhring.

Rafmagnsgjald á tjaldvagn / fellihýsi / húsbíl / hjólhýsi er 500 kr. á sólarhring óháð notkun.

———————————————————————————————

Tjaldsvæðið á Norðfirði

740, Neskaupstaður, s: 470-9000
Aðstaða: Nýtt tjaldsvæði, hreinlætisaðstöða með sturtum, rafmagn fyrir húsbíla og leiksvæði fyrir börnin.

Verðskrá:

Gjald á tjald / tjaldvagn / fellihýsi / húsbíl / hjólhýsi er 1.000 kr. á sólarhring.

Rafmagnsgjald á tjaldvagn / fellihýsi / húsbíl / hjólhýsi er 500 kr. á sólarhring óháð notkun.

———————————————————————————————

Tjaldsvæðið í Mjóafirði

Sólbrekka, 715, Mjóafirði, s: 476-0020

Aðstaða: Snyrting, sturtur, heitt og kalt vatn.

Verð: 900 kr fyrir fullorðna

Tjaldsvæðið á Fáskrúðsfirði

Við skógræktina fyrir innan bæinn

750 Fáskrúðsfirði, s:470-9000

Aðstaða: Salerni og losun WC fyrir Húsbíla

Verðskrá:

Gjald á tjald / tjaldvagn / fellihýsi / húsbíl / hjólhýsi er 1.000 kr. á sólarhring.

Rafmagnsgjald á tjaldvagn / fellihýsi / húsbíl / hjólhýsi er 500 kr. á sólarhring óháð notkun.

———————————————————————————————

Tjaldsvæðið á Eskifirði

735 Eskifjörður, s: 470-9000

Aðstaða: Sturtur, snyrting og rafmagn.

Verðskrá:

Gjald á tjald / tjaldvagn / fellihýsi / húsbíl / hjólhýsi er 1.000 kr. á sólarhring.

Rafmagnsgjald á tjaldvagn / fellihýsi / húsbíl / hjólhýsi er 500 kr. á sólarhring óháð notkun.

———————————————————————————————

Tjaldsvæðið á Höfn í Hornafirði

www.campsite.is

Aðstaða: Sturta, salerni,rafmagn,þvottavél, þurrkari,internet, heitt vatn, kalt vatn,grill og eldunaraðstaða.

Verð: 900 kr. fyrir fullorðna, frítt fyrir 13 ára og yngri.

Þvottavél og þurrkari, 600 kr

Rafmagn, 500 kr.

Sturta 2.mín. 50 kr.

———————————————————————————————

 

Comments are closed.