Íþróttahelgi lokið á Fljótsdalshéraði

Líflegum íþróttadögum lauk á Fljótsdalshéraði síðastliðna helgi, en um helgina var bæði Íslandsmót utanhúss í bogfimi og Sumarhátíð UÍA. Að auki var keppt í knattspyrnu bæði á Vilhjálmsvelli og á Fellavelli. Allt saman fór þetta að sjálfsögðu fram í rjómablíðu. …

Posted in Austurland, Fljótsdalshérað | Tagged , , | Comments Off on Íþróttahelgi lokið á Fljótsdalshéraði

Undirritun samnings við Fjarðabyggð um móttöku flóttafólks

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2018/02/Ráðherra-og-bæjarstjóri-Fjarðabyggðar-190x129.jpg

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra og Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, undirrituðu í síðustu viku samning um móttöku fjögurra flóttafjölskyldna frá Írak sem væntanlegar eru til landsins og munu setjast að í sveitarfélaginu. Undirbúningur að móttöku fólksins hefur staðið …

Posted in Fjarðabyggð | Tagged , , , | Comments Off on Undirritun samnings við Fjarðabyggð um móttöku flóttafólks

Töluverðar skemmdir á vegum á Austurlandi

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2018/01/Mynd1-minni-143x190.jpg

Íslensk náttúra og íslenskt vetrarveður lætur ekki að sér hæða. Skemmdir urðu víða á vegum á Austurlandi í vatnsveðrinu sem þar gekk yfir um nýliðna helgi sem sjá má á yfirlitinu. Unnið er að viðgerðum svo sem kostur er.  Þetta …

Posted in Austurland | Tagged , | Comments Off on Töluverðar skemmdir á vegum á Austurlandi

Menningarsjóður Gunnarsstofnunar

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2018/01/Skriðuklaustur-190x106.jpg

Ríkisstjórnin hefur samþykkti að veita um 16,5 m. kr. framlag af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu í aukið stofnframlag til Menningarsjóðs Gunnarsstofnunar sem var stofnaður árið 2013. Gunnar Gunnarsson skáld og eiginkona hans Franzisca gáfu íslenska ríkinu jörðina Skriðuklaustur í Fljótsdal, Norður-Múlasýslu, …

Posted in Austurland | Tagged , | Comments Off on Menningarsjóður Gunnarsstofnunar

Rekstur Sparisjóðs Austurlands gekk vel á síðasta ári

Rekstur Sparisjóðs Austurlands gekk vel á síðasta ári. Hagnaður fyrir skatta og lögbundið 5% framlag til samfélagslegra verkefna var 82 milljónir kr. Framlag til samfélagslegra verkefna var 4,1 milljón kr., skattar tæpar 17,9 milljónir kr. og hagnaður ársins eftir skatta …

Posted in Austurland | Tagged , | Comments Off on Rekstur Sparisjóðs Austurlands gekk vel á síðasta ári

Eistnaflug hlaut Eyrarrósina

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2017/02/eyrarros.jpg

Byggðastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíð í Reykjavík hafa undirritað samkomulag um Eyrarrósina til næstu 4 ára.  Með Eyrarrósinni er sjónum beint að að framúrskarandi menningarverkefnum á starfssvæði Byggðastofnunar, þ.e. utan höfuðborgarsvæðisins. Eyrarrósin vekur athygli á og hvetur til menningarlegrar fjölbreytni, …

Posted in Austurland | Tagged , , , | Comments Off on Eistnaflug hlaut Eyrarrósina

Staða forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands laus til umsóknar

Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands. Heilbrigðisráðherra skipar forstjóra til fimm ára og er stefnt að því að skipa í embættið 1. desember 2016. Heilbrigðisstofnun Austurlands starfar samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007 með síðari breytingum. Heilbrigðisstofnunin …

Posted in Austurland | Tagged , | Comments Off on Staða forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands laus til umsóknar

Söngkeppni framhaldsskóla á Norður- og Austurlandi

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2016/04/l_screen-shot-2016-04-11-at-21.11.53.png

Sjö framhaldsskólar á Norður- og Austurlandi, sem sögðu sig frá hinni hefðbundnu Söngkeppni framhaldsskólanna, halda nú eigin keppni í Hofi á Akureyri laugardaginn 16. apríl kl. 20:00. Mikill styrr stóð um keppnina að þessu sinni vegna nýrra reglna um að …

Posted in Austurland | Tagged , | Comments Off on Söngkeppni framhaldsskóla á Norður- og Austurlandi

Sjúkrabíll fauk útaf vegi við Oddsskarð

Sjúkrabíll á leið yfir Oddsskarð fauk útaf veginum um klukkan 21:00 í gær og sat þar fastur. Björgunarsveitin Brimrún frá Eskifirði fór á staðinn og aðstoðaði við að ná sjúkrabílnum aftur upp á veg svo hann gæti haldið áfram ferð …

Posted in Austurland | Tagged , | Comments Off on Sjúkrabíll fauk útaf vegi við Oddsskarð

Skilgreining hringvegar á Austurlandi

Um langa hríð hefur verið uppi umræða um legu Hringvegarins á Austurlandi og hvort breyta eigi núverandi skilgreiningu þannig að Hringvegurinn, þjóðvegur 1, milli Fljótsdalshéraðs og fjarðanna liggi ekki eins og nú er um Skriðdal og Breiðdalsheiði heldur um Norðfjarðarveg …

Posted in Austurland | Tagged , | Comments Off on Skilgreining hringvegar á Austurlandi

Hreindýrakvótinn er 1300 dýr

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta þessa árs að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1300 dýr á árinu, 848 kýr og 452 tarfa. Veiðin skiptist milli níu veiðisvæða og eru mörk þeirra og fjöldi dýra …

Posted in Austurland | Tagged , , | Comments Off on Hreindýrakvótinn er 1300 dýr

Vatnavextir og flóð á Suðausturlandi og Austfjörðum

Miklir vatnavextir eru nú á Suðausturlandi og Austfjörðum vegna mikillar úrkomu og leysinga. Flóð eru nú m.a. í Geithellnaá og Fossá í Berufirði og hefur rennsli þeirra tugfaldast á innan við sólarhring. Rennslið í Geithellnaá reiknaðist yfir 480 m3/s um …

Posted in Austurland | Tagged | Comments Off on Vatnavextir og flóð á Suðausturlandi og Austfjörðum

5,9 milljónum úthlutað á Austurland úr ferðasjóði ÍSÍ

Skýrsla um úthlutanir úr Ferðasjóð ÍSÍ sýnir að af þeirri ríflega 51 milljón sem úthlutað var á síðasta ári fóru 5,9 milljónir til aðildarfélaga innan UÍA. Þróttur og Höttur tróna þar á toppnum enda stór félög með viðamikla starfssemi.   …

Posted in Austurland | Tagged , , , | Comments Off on 5,9 milljónum úthlutað á Austurland úr ferðasjóði ÍSÍ

FAS 25 ára

Í gær var þess minnst að aldarfjórðungur er síðan Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu var settur í fyrsta sinn. Þá fór skólasetningin fram í mötuneyti Nesjaskóla þar sem skólinn var til húsa fyrstu fimmtán árin. Í gær var hinsvegar afmælisveisla í Nýheimum …

Posted in Hornafjörður | Tagged , , | Comments Off on FAS 25 ára

Páll Óskar skemmtir unglingum á Fjarðaballi

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2012/09/fjardaball1.jpg

Fjarðaballið verður haldið 13. september í Valaskjálf á Egilsstöðum.

Posted in Austurland | Tagged , , , , | Comments Off on Páll Óskar skemmtir unglingum á Fjarðaballi

FAS verðlaunaður

Þann 14. október á síðasta ári hófst formlega í FAS verkefnið Heilsueflandi framhaldsskóli sem Landlæknisembættið stendur fyrir. Áhersla síðasta veturs var á næringu og því var reynt að auka fræðslu um hollustu og auka aðgengi nemenda að hollum mat. Heilsuskólaverkefnið …

Posted in Hornafjörður | Tagged , , | Comments Off on FAS verðlaunaður

Aðgerðin við Jökulsá í Lóni reyndi mjög á hæfni þyrluáhafnar

Landhelgisgæslunni barst kl. 20:08 í gærkvöldi frá 1-1-2 beiðni um aðstoð þyrlu eftir að maður féll í Jökulsá í Lóni. Takmarkaðar upplýsingar fengust frá staðnum aðrar en að fólk í hestaferð var að fara yfir ána og féll þá einn …

Posted in Hornafjörður | Tagged , , , | Comments Off on Aðgerðin við Jökulsá í Lóni reyndi mjög á hæfni þyrluáhafnar

Lokaráðstefna Evrópuverkefnisins Creative Communities á Austurlandi

Lokaráðstefna Evrópuverkefnisins Creative Communities verður haldin 25. – 28. september  á Egilsstöðum, Seyðisfirði og Stöðvarfirði.

Posted in Austurland | Tagged , , | Comments Off on Lokaráðstefna Evrópuverkefnisins Creative Communities á Austurlandi

Göngum í skólann hefst 5. september

Göngum í skólann átakið hefst miðvikudaginn 5. september.    Í ár verður Göngum í skólann haldið í sjötta sinn hér á landi. Því lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 3. október. Sem fyrr verður lögð áhersla á að …

Posted in Austurland | Tagged , , | Comments Off on Göngum í skólann hefst 5. september

Tónleikar í Loðmundarfirði 1. sept

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2012/08/hundur_small.jpg
Posted in Austfirðir | Tagged , , , | Comments Off on Tónleikar í Loðmundarfirði 1. sept