Norðfjarðargöng bylting segir bæjarstjóri

Bæjarstjóri Fjarðarbyggðar var í viðtali á mbl.is í vikunni, þar segir hann að íbúar í Fjarðabyggð séu himinlifandi og þakklátir ríkisstjórninni og þingmönnum fyrir að koma framkvæmdinni á stað.  Bæjarstjórinn segir þetta verða algjöra byltingu að fá Norðfjarðargöngin og muni …

Posted in Fjarðabyggð | Tagged , , , | Comments Off on Norðfjarðargöng bylting segir bæjarstjóri

Norðfjarðargöng brátt boðin út

Framkvæmdir við Norðfjarðargöng munu hefjast sumarið 2013. Nú er unnið að hönnun, útboðsgögnum, skipulagsmálum og samningum við landeigendur. Reiknað er með því að verkið verði boðið út snemma á næsta ári. Í umfjöllun um gangnagerðina í Morgunblaðinu kemur fram, að …

Posted in Fjarðabyggð | Tagged , , , | Comments Off on Norðfjarðargöng brátt boðin út

Bæjarstjóri Fjarðabyggðar fagnar Norðfjarðargöngum

Bæjarstjóri Fjarðabyggðar fagnar því að langri bið eftir Norðfjarðargöngum sé að ljúka. Framkvæmdir hefjast á næsta ári samkvæmt nýsamþykktum breytingum á samgönguáætlun. Alþingi samþykkti í gær breytingar á samgönguáætlun til ársins 2014. Dýrafjarðargöngum er flýtt um þrjú ár og og …

Posted in Fjarðabyggð | Tagged , | Comments Off on Bæjarstjóri Fjarðabyggðar fagnar Norðfjarðargöngum

Ögmundur tók við undirskriftalistum vegna Norðfjarðarganga

Nú fyrir stundu tók Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra við undirskriftalistum vegna nýrra Norðfjarðarganga á fjölmennum fundi í Neskaupstað. Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri sagði að það væri ánægjulegt að á fjórða þúsund undirskriftir hefðu safnast og að svipað hlutfall íbúa hefði undirritað …

Posted in Fjarðabyggð | Tagged , | Comments Off on Ögmundur tók við undirskriftalistum vegna Norðfjarðarganga

Austfirðingar vilja fara strax í Norðfjarðargöng

Í dag og næstu daga verður gengið í hvert hús í Fjarðabyggð til þess að safna undirskriftum íbúa til að skora á Alþingi og ríkisstjórn Íslands um að framkvæmdir hefjist nú þegar við gerð Norðfjarðarganga. Meðlimir félagasamtaka, bæjarfulltrúar, bæjarstjóri, stjórnendur …

Posted in Austurland | Tagged , | Comments Off on Austfirðingar vilja fara strax í Norðfjarðargöng

Viðtal við Bæjarstjóra Fjarðabyggðar

Bæjarstjóri Fjarðabyggðar ósáttur „Samkvæmt þeirri áætlun sem ég hef lagt fram er gert ráð fyrir að hefja framkvæmdir við Norðfjarðargöng árið 2015 sem þýðir að við færum í útboð á árinu 2014 og að framkvæmdum yrði lokið árið 2018. Þó …

Posted in Fjarðabyggð | Tagged , , , | Comments Off on Viðtal við Bæjarstjóra Fjarðabyggðar

Tillaga til þingsályktunar um Fjarðarheiðargöng

Skemmtilega grein er að finna á Alþingi.is um Fjarðarheiðargöng sem ætti að byggja beint í framhaldi af Norðfjarðargöngum. Flutningsmenn tillögunar eru: Arnbjörg Sveinsdóttir, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Björn Valur Gíslason, Ólöf Nordal, Birkir Jón Jónsson, Tryggvi Þór Herbertsson, Jónína Rós Guðmundsdóttir. …

Posted in Austurland | Tagged , | Comments Off on Tillaga til þingsályktunar um Fjarðarheiðargöng

Norðfjarðargöng brýnasta samgöngubótin á Austurlandi

Austfirskir sveitastjórnamenn eru sammála um að Norðfjarðargöng séu brýnasta samgöngubótin í fjórðungnum. Þeir samþykktu einróma ályktun þess efnis nýlega á aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Austurlandi. Þeir eru hinsvegar ósammála um forgangsröðun annarra nýframkvæmda í vegagerð. Sjö fulltrúar greiddu atkvæði gegn …

Posted in Austurland | Tagged , , , , | Comments Off on Norðfjarðargöng brýnasta samgöngubótin á Austurlandi

Bæjarstjóri Fjarðabyggðar vill ný Norðfjarðargöng

Eftir umferðaröngþveiti um helgina í Oddskarðsgöngum telur Bæjarstjóri Fjarðabyggðar að það sé forgangsverkefni að ráðist verði á gerð nýrra Norðfjarðarganga. Vegamaálastjóri segir að reiknað hafi verið með að framkvæmdirnar myndu hefjast á miðju ári 2012 en taka þurfi nýja ákvörðun …

Posted in Austurland | Tagged , , | Comments Off on Bæjarstjóri Fjarðabyggðar vill ný Norðfjarðargöng