Töluverðar skemmdir á vegum á Austurlandi

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2018/01/Mynd1-minni-143x190.jpg

Íslensk náttúra og íslenskt vetrarveður lætur ekki að sér hæða. Skemmdir urðu víða á vegum á Austurlandi í vatnsveðrinu sem þar gekk yfir um nýliðna helgi sem sjá má á yfirlitinu. Unnið er að viðgerðum svo sem kostur er.  Þetta …

Posted in Austurland | Tagged , | Comments Off on Töluverðar skemmdir á vegum á Austurlandi

Tugmilljóna tjón á vegum á Austurlandi

http://www.austurland.net/wp-content/uploads/2016/01/Andapollurinn-Reydarfirdi.jpg

Tugmilljóna króna tjón varð á vegum á Austurlandi í óveðrinu sem gekk yfir fyrir áramótin, 28. og 30. desember síðastliðinn. Skemmdir urðu mjög víða, mest vatnsskemmdir og af völdum ágangs sjávar. Starfsmenn Vegagerðarinnar ásamt verktökum fóru strax af stað til …

Posted in Austurland | Tagged | Comments Off on Tugmilljóna tjón á vegum á Austurlandi