Tvær jarðir í Mjóafirði eystra hafa verið auglýstar til sölu. Skógar 787 hektarar liggja innarlega á norðurströndinni. Krossstekkur 1000 hektarar utarlega sunnan megin við fjörðinn
Engin hús eru a jörðunum. Ásett verð er 25 og 35 miljónir en öll tilboð verða skoðuð.
Skógar eru góður kostur fyrir ferðaþjónustu 34 km frá Egilsstöðum.
Einnig er leyfi fyrir fiskeldi i Mjóafirði og skógrækt á báðum jörðunum.
-
Nýlegar fréttir
- Íþróttahelgi lokið á Fljótsdalshéraði
- LungA hátíðin á Seyðisfirði
- Vopnaskaki lauk um helgina
- Undirritun samnings við Fjarðabyggð um móttöku flóttafólks
- Töluverðar skemmdir á vegum á Austurlandi
- Menningarsjóður Gunnarsstofnunar
- Formleg vígsla á snjóflóðamannvirkjum á Neskaupsstað
- Haustroði á Seyðisfirði í október
Flokkar
Meta