Vegurinn milli Djúpavogs og Breiðdalsvíkur lokaður vegna aurskriðu

Aurskriða féll á veginn austan við Núp á Berufjarðarströnd í kvöld. Af þeim sökum er vegurinn lokaður og ekki útlit fyrir að hægt verði að opna hann fyrr en á morgun. Við munum setja inn upplýsingar um framvindu hér á heimasíðunni.
ÓB

Powered by WPeMatico

This entry was posted in Austfirðir. Bookmark the permalink.

Comments are closed.